Við erum Sérfræðingar Snillingar Fagmenn í Samfélagsmiðlum
Sýnishorn
Þjónusta
Við sjáum um ferlið, frá byrjun til enda!

Undirbúningur
Kynnum okkur fyrirtækið og viðeigandi markhóp.

Hugmyndavinna
Finnum góðar og skemmtilegar hugmyndir sem henta markhópi fyrirtækisins.

Upptökur
Tökum upp hágæða myndbönd sem fanga athygli áhorfenda.

Eftirvinnsla
Nýtum reynslu okkar í úrvinnslu myndbandanna.

Birting
Birtum myndböndin með leyfi fyrirtækisins.
Umsagnir

Beggi Ólafs
242.000 fylgjendur á Instagram

Elías Þorvarðarson
Sölu og Markaðsstjóri Kjörís

Ari Friðfinnson
Vörumerkjastjóri Artasan
Um okkur
Hverjir erum við?

Óskar Breki Eiríksson
Meðstofnandi
Óskar Breki er meðstofnandi Vinland Media. Hann hefur slegið í gegn á TikTok og byggt upp djúpa þekkingu á myndbandsgerð og stafrænum markaðslausnum. Með reynslu sinni hefur Óskar þróað árangursríkar aðferðir til að hámarka sýnileika og árangur fyrirtækja á samfélagsmiðlum.

Estefan Leó Haraldsson
Meðstofnandi
Estefan Leó, betur þekktur sem Ezzi, er meðstofnandi Vinland Media og einn vinsælasti áhrifavaldur Íslands á TikTok. Hann býr yfir gríðarlegri reynslu í markaðssetningu og samfélagsmiðlum, með skarpa innsýn í hvernig á að byggja upp sterk vörumerki og ná til breiðs markhóps á stafrænum vettvangi.
Hafðu samband
vinlandmedia@vinlandmedia.is
